Rannsakandinn og rithöfundurinn Whitney Webb ræddi í viðtali fyrir skemmstu um það hvert stefndi með rafbílavæðingunni. Þar sagði hún m.a. að umhverfissinnarnir einblíni á koltvísýringinn en ef þeim væri raunverulega annt um umhverfið myndu þeir upplýsa fólk um það hversu eyðileggjandi þessi námuvinnsla [fyrir batteríframleiðsluna] væri fyrir umhverfið og hvaða áhrif hún hefði á íbúana sem búa í grennd við … Read More
Gríðarlegt mengunarslys varð í Ohio þegar lest fór af sporinu
Talið er að eitt mesta mengunarslys sögunnar í Bandaríkjunum hafi orðið föstudagskvöldið 3. febrúar sl. þegar 50 lestarvagnar sem fluttu m.a. hættuleg eiturefni fóru af sporinu við smábæinn Austur-Palestínu í Ohio-ríki og brunnu. Frá þessu sagði Breska ríkisútvarpið og fleiri erlendir fjölmiðlar, en svo virðist sem yfirvöld í Bandaríkjunum verjist í einhverjum mæli frétta af atvikinu. Tuttugu vagnanna innihéldu eiturefni … Read More
Orkukreppan í ESB: Írar kynda á ný með mó
Orkukreppa í Evrópusambandinu samfara miklum kulda hefur orðið til þess að á Írlandi er farið að kynda aftur með mó. Frá því sagði breska blaðið The Guardian. Þar með séu nýlegar áætlanir um vernd mósvæða og mýra hugsanlega farnar út um þúfur á Írlandi. Kynding með mó kosti meðalheimili um það bil 500 evrur árlega, á meðan að kynding með … Read More