Seymour Hersh: Hvernig Bandaríkin eyðilögðu Nordstream leiðslurnar

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, NATÓ, Njósnir, Orkumál, Öryggismál, Stjórnmál, Úkraínustríðið, Umhverfismál, UtanríkismálLeave a Comment

Heildarþýðing á umfjöllun Seymour Hersh, sem birtist fyrst á Substack 8. febrúar 2023 Þýðandi Erna Ýr Öldudóttir Köfunar- og björgunarmiðstöð bandaríska sjóhersins er að finna á afskekktum stað, við enda sveitatroðnings í útjaðri Panama borgar. Í borginni er sumardvalarstaður í miklum vexti, en hún er staðsett í pönnuskafti suðvestur Flórída, 112 km suður af Alabama. Byggingar miðstöðvarinnar bera jafn lítið … Read More

Biden Bandaríkjaforseti birtist óvænt í Kænugarði á meðan Trump ætlar til Ohio

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Mengunarslys, Stjórnmál, Úkraínustríðið, Umhverfismál1 Comment

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, fór í óvænta heimsókn til Kænugarðs í Úkraínu í morgun. Þar hitti hann Volodymyr Zelensky forseta Úkraínu, og lofaði áframhaldandi og frekari stuðningi við stríðið í landinu. Frá þessu greina erlendir fjölmiðlar í dag. Bandaríkjaforsetinn á að hafa ferðast með Air Force One frá Washington í Bandaríkjunum til Póllands, og þaðan til Kænugarðs þar sem hann lenti … Read More

Rafmagnsbílar verða alltaf of fáir og ferðafrelsið verður takmarkað

frettinRafmagnsbílar, UmhverfismálLeave a Comment

Rannsakandinn og rithöfundurinn Whitney Webb ræddi í viðtali fyrir skemmstu um það hvert stefndi með rafbílavæðingunni. Þar sagði hún m.a. að umhverfissinnarnir einblíni á koltvísýringinn en ef þeim væri raunverulega annt um umhverfið myndu þeir upplýsa fólk um það hversu eyðileggjandi þessi námuvinnsla [fyrir batteríframleiðsluna] væri fyrir umhverfið og hvaða áhrif hún hefði á íbúana sem búa í grennd við … Read More