Allt í einu var ekki hægt að komast á netið eða nota tölvur víða um heim. Tölvukerfi allt frá sjúkrahúsum og apótekum til fjármálastofnana og flugfélaga hættu að virka. Stórir skjáir á flugvöllum og aðrar græjur fengu skyndilega bláan skjá með villuboðum og urðu ónothæfar. Þetta var hluti af því sem gerðist á föstudagsmorgun. Fyrst í Ástralíu og síðan í … Read More
90% af áætlaðri sölu BioNTech 2024 spáð á Q4
Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Afkomuspá BioNTech gerir ráð fyrir að 90% af sölutekjum ársins falli til á fjórða ársfjórðungi. Spáin er hluti af afkomutilkynningu fyrirtækisins fyrir fyrsta ársfjórðung sem sýndi sölusamdrátt upp á 86% miðað við sama fjórðung á árinu 2023. Helsta framleiðsluafurð BioNTech er covid mRNA bóluefnið sem það framleiðir í samstarfi við Pfizer og sem sóttvarnalæknir hefur notað við … Read More
Loftslagspakki ESB hefur snarhækkað verð á flugferðum
Margir fara til útlanda í frí en það hafa ekki allir efni á því lengur. Verðbólga og aðgerðir í loftslagsmálum hafa gert flugferðir 50% dýrari bara á tveimur síðustu árum. Þetta sýna nýlegar tölur frá sænsku hagstofunni. Þar til fyrir nokkrum árum hækkaði verð á flugi til útlanda minna en vísitala neysluverðs (VNV). Eftir stígandi verðbólgu og græna losunarstefnu verður … Read More