Þorsteinn Siglaugsson hagfræðingur var gestur Arnars Þórs Jónssonar lögmanns í þættinum, Í leit að sannleikanum, á Útvarpi Sögu í gær. Þorsteinn og reyndar þeir báðir, hafa tjáð sig mikið um C-19 faraldurinn og Þorsteinn er pistlahöfundur á breska miðlunum Daily Sceptic, Brownstone, Conservative Woman og Epoch Times. Aðgerðirnar sem farið var í á heimsvísu voru verri og munu hafa víðtækari … Read More