Fyrirtækið EctoLife Artificial Womb Facility sér fyrir sér nýja en jafnframt umdeilda leið til að „ganga með barn.“ Barnið mun vaxa við „kjöraðstæður“, en í algjörlega ómanneskjulegu umhverfi; gagnsæjum vaxtarbelgjum sem er raðað niður í hundraða tali í nokkurs konar ungbarnaverksmiðju. Svo það sé ljóst þá er þetta enn bara hugmynd á þessu stigi; „hugarfóstur“ kvikmyndagerðarmannsins og vísindamiðlarans“ Hashem Al-Ghaili, … Read More
Ísland fær á baukinn varðandi „vísindin á bak við fá Covid dauðsföll“
Í nóvember árið 2020 var fjallað um Ísland í tímaritinu Nature, Hvernig Ísland barði niður Covid-19 með vísindum. Í greininni var meðal annars rætt við Kára Stefánsson forstjóra Íslenskrar Erfðagreiningar (ÍE). Kári hafði haft samband við yfirmenn Amgen, bandaríska lyfjafyrirtækið sem er eigandi ÍE, og spurt hvort hann gæti boðið upp á úrræði ÍE við að fylgjast með útbreiðslu veirunnar. … Read More
Læknaráð Flórída bannar kynþroskabælandi meðferðir og skurðaðgerðir á börnum
Eftir fimm klukkustunda spennuþrunginn vitnisburð og mótmæli, kaus læknaráð Flórída með því að semja nýjar reglur sem banna öllum ólögráða börnum í ríkinu, að fá kynþroskahemlandi hormónameðferðir og skurðaðgerðir vegna kynáttunarvanda barna. Læknaráð Flórída er það fyrsta í landinu til að taka upp slíka reglugerð, en Flórída er meðal þeirra ríkja sem hefur reynt að takmarka aðgerðir fyrir transfólk undir … Read More