Tedros ánægður með norrænu ráðleggingarnar um að skipta yfir í jurtafæði

frettinHeilbrigðismál, Landbúnaður, Loftslagsmál, WHO1 Comment

Fréttin birti nýlega grein úr breska blaðinu Telgraph þar sem segir að æ ljósara sé að í gangi séu einhvers konar umhverfis-módernísk áform um að taka hefðbundið kjöt úr umferð og að ríkisstjórn Írlands sé nú að skoða plön um að slátra 200.000 mjólkurkúm til að ná loftslagsmarkmiðum sínum. Í morgun var sjötta útgáfa norrænna næringarráðlegginga gefin út og kynnt í … Read More

Viljum við kínversk mannfrelsishöft?

frettinInnlent, WHO, Þorgeir Eyjólfsson1 Comment

Eftir Þor­geir Eyj­ólfs­son: Ámæl­is­vert er sinnu­leysi þing­manna um heil­brigði lands­manna. Þeir ómaka sig ekki í ræðustól með fyr­ir­spurn til ráðherra um ástæður dauðsfalla. Um­fangs­mikl­ar breyt­ing­ar á regl­um Alþjóða heil­brigðismála­stofn­un­ar­inn­ar (WHO) eru í und­ir­bún­ingi en stefnt er að staðfest­ingu end­ur­skoðaðra reglna ásamt nýju far­ald­urs­reglu­verki á þingi sam­tak­anna í maí 2024. Regl­urn­ar eru bind­andi fyr­ir aðild­arþjóðir WHO. Breyt­ing­ar á regl­um WHO þurfa … Read More

Elon Musk spyr hversu mikið Alþjóðaheilbrigðisstofnunin kosti

frettinErlent, WHOLeave a Comment

Einn vinsælasti og áhrifamesti Twitter-notandinn, Dr. Eli David, bað milljarðamæringinn Elon Musk í gær um að kaupa Alþjóðaheilbrigðisstofnunina (WHO) af Bill Gates og láta stofnunina snúast um heilbrigði. Musk spyr þá hversu mikið WHO kosti. David svarar því til að árleg fjárhagsáætlun stofnunarinnar sé um sjö billjónir dollara, en árlegt tjón hennar nemi um 700 billjónum dollara. Dr. Eli David … Read More