Vókið byrjaði 2014

frettinErlent, Innlent, Páll Vilhjálmsson, WokeLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Stórfjárfestirinn Marc Andreessen og sagnfræðingurinn Niall Ferguson tímasetja upphaf vóksins um og við 2014. Andreessen sá vókið skjóta rótum í Kísildal en þar græddist honum fé á hugbúnaði fyrir lýðnetið. Ferguson hefur horft upp á vókið eyðileggja háskóla. Í viðtali segir Andreessen að vókið náði flugi í samvinnu lýðnetsins og háskólamenningar. Fjölmiðlar fylgdu í humátt á eftir, pólitíkin gerði vókið … Read More

Pútín, Trump og nú Musk gegn Vók-Evrópu

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, WokeLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Smá ves á valdaelítu Evrópu. Pútín herjar á hana í gegnum Úkraínu og Trump lætur Elon Musk kaghýða vókliðið í helstu höfuðborgum álfunnar. Pútín var ímyndaður andstæðingur fyrir áratug en er orðinn raunverulegur óvinur. Evrópa taldi sig ónæma fyrir Trump-áhrifum frá og með 2021, en svo sigraði hann bandaríska vókið í nóvember og tekur við embætti eftir … Read More

Misheppnuð vók-bylgja Spanó og Sigríðar saksóknara

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar, WokeLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Vinstrimenn sérhæfa sig í reiðibylgjum á fjöl- og samfélagsmiðlum. Þegar vel tekst til sópar reiðibylgjan málefnalegum rökum út af borðinu. Eftir stendur sigri hrósandi vók-liðið. Vinstrinu er tekið að förlast í fréttahönnun og reiðibylgjum, sé tekið mið af afdrifum andófs Róberts Spanó lögmanns og Sigríðar Friðjónsdóttur ríkissaksóknara gegn Guðrún dómsmálaráðherra. Guðrún ráðherra dómsmála tilkynnti síðdegis 9. september að … Read More