Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, efna til málfundar þriðjudaginn 14. febrúar. Fundurinn verður haldinn á Húrra, Tryggvagötu 22 (gengið inn Naustamegin) kl. 20. Þorsteinn Siglaugsson, formaður Málfrelsis, fjallar um sjálfsmyndarstjórnmál, „woke“ hugmyndafræði og einkenni hennar og hvernig misbeiting hennar vegur að tjáningarfrelsinu og lýðræðinu. Iva Adrichem fjallar um reynslu sína af útilokun og þöggun … Read More
Woke: vinna ekki væla
Pólitískur rétttrúnaður, kallaður woke, er tekinn til bæna af uppistandaranum Konstantin Kisin. Vettvangurinn er málfundafélag í Oxford. Á innan við tíu mínútum afgreiðir hann tvö aðalþemu woke-isma, manngert veður og transmenningu. Í beinu framhaldi er Kisin kominn dagskrá hjá Tucker og Piers Morgan. Ekki væla og vorkenna ykkur sjálfum, segir Kisin við ungmennin í Oxford. Látið heldur hendur standa fram úr ermum … Read More