Ríkisstjóri Flórída, Ron DeSantis, hefur hótað sveitarstjórnum fylkisins háum sektum fyrir að skylda starfsfólk í Covid bólusetningu. Sektin er $5000 fyrir hvert og eitt brot. Sveitarfélög eins og Orange County og Gainesville eiga mögulega yfir höfði sér milljónir dollara í sektir fyrir innleiðingu á bólusetningaskyldu. „Við munum ekki láta reka fólk vegna skyldubólusetninga“ sagði ríkisstjórinn á blaðamannafundi í Gainesville. „Maður hendir … Read More
Ljós á upplýstri öld
Í þessari grein fjallar Kristinn Sigurjónsson efna- og rafmagnsverkfræðingur um mismunandi ljósgjafa og ljósið frá þeim. Í næstu grein mun hann fjalla um áhrif ljós á líkamann og lífsklukkuna. Ljós gert með hita Hér áður fyrr var allt ljósmeti gert með hita, fyrst með venjulegum kyndlum og kertum (grútarljós, þar sem eldsneytið var grútur, lýsisdreggjar). Edeson fann upp glóðarperuna og þannig … Read More
Barðist við bakkus og var næstum búinn að missa tökin
Pálmi Snær Rúnarsson er 27 ára gamall og mætti líkja honum við gangandi kraftarverk. Hann leiddist ungur út á myrka braut þar sem hann byrjaði að neyta fíkniefna sem þróaðist svo útí harðari neyslu í kringum tvítugsaldurinn. Neyslan gjörsamlega tók völdin og Pálmi byrjaði að týna sjálfum sér með þeim afleiðingum að allt fór niður á við í lífi hans. … Read More