20 ár frá 9/11 hryðjuverkaárásunum

frettinErlentLeave a Comment

20 ár eru í dag frá því stærsta hryðjuverkaárás sögunnar var framin. Þennan þriðjudagsmorgun rændu 19 al-Qaeda hryðjuverkamenn fjórum bandarískum atvinnuflugum sem ætluð voru vesturströndinni og skutu þeim viljandi á loft. Tvær flugvélar – American Airlines flug 11 og United Airlines flug 175 – lögðu af stað frá Boston og flug 11 lenti á World Trade Center í norður turninum … Read More

Eru forsetahjónin gerandameðvirk?

frettinInnlendarLeave a Comment

Töluverðs tvískinnungs hefur gætt að undanförnu hjá forsetaembættinu varðandi kynferðisáreitni sem starfsmaður varð fyrir af hálfu annars starfsmanns í forsetabústaðnum að Bessastöðum. En tveir meintir þolendur hröktust úr starfi sínu þar vegna stöðugrar kynferðisáreitni af hálfu annars starfsmanns. Forsetinn Guðni Th. Jóhannesson hefur ítrekað fordæmt ofbeldi opinberlega og því óskiljanleg niðurstaða að gerandinn sjálfur hafi verið að störfum nær óslitið í … Read More

Landlæknir Breta gefur grænt ljós á bólusetningar barna, þvert á álit vísindamanna

frettinInnlendarLeave a Comment

Chris Whitty landlæknir Breta ætlar að fara þvert á álit JCVI (Joint Committee on Vaccination and Immunisation) sem er ráðgjafanefnd breskra stjórnvalda í bólusetningum. Aldrei áður hefur breska ríkisstjórnin farið gegn áliti vísindamannanna. Landlæknirinn sem hefur undanfarið verið að vega og meta bólusetningar ungmenna ætlar nú að samþykkja bólusetninguna og segir að það muni hafa góð áhrif á andlega heilsu og félagslegan … Read More