Þingkosningar í Bretlandi: Konur grípa til varna

EskiErlentLeave a Comment

Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, boðaði til almennra þingkosninga í landinu þann 4. júlí n.k. Samkvæmt skoðanakönnunum mun Íhaldsflokkurinn gjalda sögulegt afhroð. Talið er einna víst að Verkamannaflokkur Sir Keir Starmer muni hljóta yfirgnæfandi meirihluta þeirra 650 þingsæta sem keppst er um. Umbótaflokkur Nigel Farage mælist með sama fylgi og Íhaldsflokkurinn. Bretlandi er skipt upp í einmenningskjördæmi og hlýtur sá frambjóðandi … Read More

Einni trúarjátningu frá draumaríkinu

frettinErlent, Krossgötur, MannréttindiLeave a Comment

Erling Óskar Kristjánsson skrifar: Nýverið heyrði ég viðtal við vestrænan mann sem hafði tekið upp múslimatrú og flutt til Mið-Austurlanda. Í viðtalinu bar hann saman tjáningarfrelsi á Vesturlöndum og í Mið-Austurlöndum. Hann vildi meina að á hvorugum staðnum væri raunverulegt tjáningarfrelsi. Persónulega fann hann þó fyrir meira tjáningarfrelsi í sínu nýja heimalandi en því gamla. Á Vesturlöndum vildi hann meina … Read More

Evrópska lýðræðið

frettinErlent, Evrópusambandið, Geir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Um daginn kusu íbúar Evrópusambandsins til Evrópuþingsins. Það má miklu frekar kalla þær kosningar eina stóra skoðanakönnun enda breyta niðurstöðurnar í engu því hverjir ráða í raun þar á bæ. Óformlegir kvöldverðir forsætisráðherra Evrópusambandsins eru í staðinn sá vettvangur þar sem völdunum er skipt, eða eins og segir í frétt DW: Scholz, Emmanuel Macron Frakklandsforseti, Giorgia Meloni, … Read More