Dauði bensíndollarsans er arfleifð Biden

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Eftir Av M. K. Bhadrakumar: Biden var hreinskilinn að því marki að vera grimmur gegn konungsfjölskyldu Sádi-Arabíu og sagði að „mjög lítið félagslegt endurlausnargildi væri í núverandi ríkisstjórn Sádi-Arabíu“ undir stjórn Salmans konungs. En í staðinn var djúpríkið(deep state) ánægt með að Biden væri bara maðurinn til að taka við af Donald Trump og snúa við þeirri áætlun Trump að … Read More

Íslenska lýðveldið, Snorri Sturluson og bræður sem berjast

frettinHallur Hallsson, InnlentLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Íslenska  lýðveldið fagnar 80 ára afmæli á stríðstímum undir kjarnorkuvá. Sumir segja jafnvel Endatímum Opinberunarbókar Biblíunnar, en getur verið að nú séu Ragnarök Völuspár þar sem bræður berjast í Austurvegi? Á Austurvelli mátti sjá hina djúpu gjá milli ráðamanna og þjóðar. Forsætisráðherra sem karl á kassa talaði fyrir stríði. Síðasti aldarfjórðungur hefur einkennst af endalausum styrjöldum Ameríku … Read More

Bjarni Ben tók við viðurkenningu frá WHO og WEF

frettinInnlent, Stjórnmál, WEF, WHOLeave a Comment

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráðherra flutti opn­un­ar­ávarp á alþjóðlegu vel­sæld­arþingi (Wellbeing Economy Forum) sem haldið var í Hörpu í síðustu viku. Frá þessu er greint í til­kynn­ingu á vef Stjórn­ar­ráðsins. Bjarni fjallaði um vel­sæld­aráhersl­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar í ávarpi sínu og að inn­leidd­ir hefðu verið 40 vel­sæld­ar­vís­ar til að styðja við stefnu­mót­un með það að mark­miði að auka vel­sæld og lífs­gæði. Wellbeing economy forum … Read More