Trump kosningatemið hefur hrundið af staðreyndaskoðun(fact-check) sem miðar að yfirlýsingum Joe Biden í kappræðunum, þar er margt áhugavert sem vert er að rifja upp fyrir komandi kosningar í Bandaríkjunum í nóvember næstkomandi. Staðreyndaskoðarar fara hér yfir helstu atriði: Biden ýtti undir verðbólgukreppuna Joe Biden hefur ítrekað haldið því fram, að verðbólga hafi verið „9%“ þegar hann tók við embætti, það … Read More
Hagsmunasamtök heimilanna krefjast tafarlausrar vaxtalækkunar
Hagsmunasamtök heimilanna sendu frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Ársverðbólga er nú 5,8% og hefur ekki mælst lægri í tvö og hálft ár eða frá ársbyrjun 2022. Þá voru meginvextir Seðlabanka Íslands 2% en hafa síðan hækkað í 9,25% þar sem þeir hafa nú staðið í 10 mánuði, sem verða að óbreyttu orðnir 12 þegar næsta vaxtaákvörðun er á dagskrá 21. ágúst, … Read More
Formaður Félags grunnskólakennara vill verkfall í haust
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Ef marka má skrif formannsins til félagsmanna á dögunum. Grunnskólakennarar eru með lausan kjarasamning. Ekkert gerist fyrr en í haust. Mjöll Matthíasdóttir, kallaði eftir hjálp kennara á haustdögum í pistli sínum. Getur varla þýtt annað en verkfallsboðun. Fram að þessu hefur Mjöll fetað í fótspor annarra formanna og heldur spilum kjarasamninganna þétt að sér. Kennarar eru … Read More