Erling Óskar Kristjánsson skrifar: Nýverið heyrði ég viðtal við vestrænan mann sem hafði tekið upp múslimatrú og flutt til Mið-Austurlanda. Í viðtalinu bar hann saman tjáningarfrelsi á Vesturlöndum og í Mið-Austurlöndum. Hann vildi meina að á hvorugum staðnum væri raunverulegt tjáningarfrelsi. Persónulega fann hann þó fyrir meira tjáningarfrelsi í sínu nýja heimalandi en því gamla. Á Vesturlöndum vildi hann meina … Read More
Evrópska lýðræðið
Geir Ágústsson skrifar: Um daginn kusu íbúar Evrópusambandsins til Evrópuþingsins. Það má miklu frekar kalla þær kosningar eina stóra skoðanakönnun enda breyta niðurstöðurnar í engu því hverjir ráða í raun þar á bæ. Óformlegir kvöldverðir forsætisráðherra Evrópusambandsins eru í staðinn sá vettvangur þar sem völdunum er skipt, eða eins og segir í frétt DW: Scholz, Emmanuel Macron Frakklandsforseti, Giorgia Meloni, … Read More
Macron, Blair og transheimska
Páll Vilhjálmsson skrifar: Vinstrimenn vilja leyfa frjálsa kynskráningu, karl fyrir hádegi en kona síðdegis, hneykslast Macron Frakklandsforseti. Handan Ermasunds tekur Tony Blair fyrrum forsætisráðherra til máls og hvetur til skynsemi. Konur hafa sköp en karlar lim. Samflokksmenn Blair í Verkamannaflokknum eiga margir erfitt með að skilgreina hvað kyn er, eins og rekið er í Telegraph. Nú þegar formaðurinn fyrrum leggur spilin … Read More