Hallur Hallsson skrifar: Í fyrsta kafla Barnalaga nr. 76/2003 er kveðið skýrt og skorinort á um að: “Barn á rétt á að þekkja báða foreldra sína.“ Stjórnarskrá, Mannréttindasáttmáli Evrópu og Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna kveða sömuleiðis á um rétt barna til að þekkja uppruna sinn. Hér á landi er upplýst að tæknifrjóvgunarfyrirtækið Art Medica, nú Livio Reykjavík leyndi hjónin Gunnar Árnason og … Read More
Skemmdarverk unnin á bílum lögreglunnar á Suðurnesjum
Undanfarnar nætur hafa verið unnin skemmdarverk á bílum lögreglu þar sem þeim hefur verið lagt í bifreiðastæði aftan við Brekkustíg 39 á milli verkefna, þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum. Búið er að brjóta hliðarrúður í þremur bílum eins og sjá má á meðfylgjandi ljósmyndum. Lögreglan biður þá sem upplýsingar hafa um málið að vera í sambandi … Read More
Stefán setur fjölmiðlabann á starfsmenn og stjórn RÚV
Páll Vilhjálmsson skrifar: Starfsmönnum RÚV er bannað að tjá sig við aðra fjölmiðla um málefni ríkisfjölmiðilsins, nema að fengnu leyfi frá yfirmanni. Stefán Eiríksson setti i vor reglur um háttsemi starfsmanna RÚV er búa að vitneskju um lögbrot og ámælisverða starfsemi. Stefán kynnti ekki reglurnar stjórn ríkisfjölmiðilsins. Þó gilda reglurnar einnig um stjórn RÚV. Markmiðið er að halda upplýsingum innan … Read More