Til varnar kirkjugörðum

frettinBjörn BjarnasonLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Uppákoman vegna ummæla framkvæmdastjóra Kirkjugarða Reykjavíkur minnir á að ekki er aðeins nauðsynlegt að sýna kirkjugörðum virðingu í verki heldur einnig orði. Í lögum um kirkjugarða segir að þeir og grafreitir séu friðhelgir. Kirkjugarða þjóðkirkjunnar skal prestur vígja. Kirkjugarðsstjórn getur ákveðið sérstakan minningarreit í kirkjugarði vegna horfins manns og nýtur sá reitur sömu friðhelgi og grafreitur. Skráðum … Read More

Kynjuð og kynlaus klósett

frettinInnlent, Jón Magnússon4 Comments

Jón Magnússon skrifar: Ofurdugnaður umhverfis- orku- og loftslagsráðherra lætur ekki að sér hæða. Nú hefur hann ungað út reglugerð um kynlaus klósett. Í 19.gr. umræddrar reglugerðar segir m.a. „Þar sem snyrtingar kvenna og karla eru aðskildar skal einnig vera til staðar kynlaus snyrting“ Hvað er kynlaus snyrting? Þegar ég fer á snyrtinguna þá er sú hugsun fjarri mér að klósettið … Read More

Wall Street Journal: Úkraína á bak við Nord Stream sprenginguna – Berlín vissi það

frettinErlent, Úkraínustríðið2 Comments

Fassbender skrifar: Á miðvikudagskvöldið birti bandaríska Wall Street Journal (WSJ) lýsingu á sprengingunni á Nord Stream leiðslunni. Bandarísku blaðamennirnir eru sannfærðir um innihald þess sem þeir skrifa. Samkvæmt þessu fékk alríkisleyniþjónustan (BND) að minnsta kosti tvær skýrar vísbendingar um ábyrgð Úkraínu örfáum dögum eftir sprengingarnar. Bæði hollenska og bandaríska leyniþjónustan voru þegar inni í myndinni á þeim tímapunkti. Samkvæmt WSJ … Read More