Dagur B. ekki í orlofi

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Dagur átti samkvæmt ákvæðum kjarasamninga rétt á 240 stunda orlofi á ári, þau tíu ár sem hann gegndi starfi borgarstjóra. Hann hafði ekki tök á að nýta sér orlofsstundirnar. Dagur B. Eggertsson lét af störfum sem borgarstjóri í Reykjavík 16. janúar 2024 og var á biðlaunum í sex mánuði en jafnframt formaður borgarráðs. Þegar biðlaunatíminn rann sitt … Read More

Fjölmiðlar, óþarfi?

frettinFjölmiðlar, Geir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Það var ánægjulegt að horfa og hlusta á nýlegan þátt Dagmála Morgunblaðsinsundir fyrirsögninni „Fjörbrot fjölmiðla“. Þar ræddu þrír blaðamenn sem ég ber ákveðna virðingu fyrir, jafnvel mikla, um breytt landslag fjölmiðla og fjölmiðlunar og um greinilega naflaskoðun var að ræða, sem er sérhverri starfsgrein bráðholl. Í grófum dráttum voru tvö sjónarmið til umræðu: Upplýsingar eru á hverju strái, … Read More

Vinstrisinnaður blaðamaður rekinn fyrir að bjóðast til að kaupa klámbækur fyrir börn

frettinErlent3 Comments

Vinstrisinnaður blaðamaður frá Salt Lake Tribune, Bryan Schott, hefur verið rekinn eftir að hann gaf út tilkynningu á samfélagsmiðlum að hann myndi kaupa kynferðislega grófar bækur fyrir ólögráða börn í Utah. Blaðmaðurinn ætlaði sér að fara fram hjá nýjum ríkislögum sem banna klámfengið efni fyrir börn. 🚨Salt Lake Tribune „Journalist“ Bryan Schott @SchottHappens just posted he will purchase books containing … Read More