Páll Vilhjálmsson ákærður fyrir að andmæla trans í skólum

frettinDómsmál, Innlent, Páll Vilhjálmsson, RitskoðunLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson blaðamaður og kennari, hefur verið ákærður af lögreglustjóranum í Reykjavík fyrir að skrifa greinar á moggablogginu um transmálefni barna í leik- og grunnskólum landsins. Páli er gefið það að sök að hafa brotið 233. gr. a. hegningarlaga, með umfjöllun sinni um transmálefni barna og Samtökin ´78. Páll skrifaði t.d. um starfsmann samtakanna, sem varð að láta af störfum … Read More

Sorgardagur í dag 1. nóvember

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, Mótmæli2 Comments

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í dag öðlast ný lög gildi í Þýskalandi. Víða um heim mótmæla konur fyrir framan þýska sendiráðið. Þarna hefði Kvenréttindafélag Íslands átt að skipuleggja mótmæli líkt og kynsystur þeirra gerðu víða um heim. Send var út tilkynning til fjölmiðla og í henni segir; Við mótmælum þýsku lögunum ,, Gesetz über die Selbstbestimmung in Bezug auf den … Read More

Breskt fordæmi Samfylkingarinnar

frettinBjörn Bjarnason, Erlent, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Staðreynd er að skattahækkanir vinstri stjórna mælast sjaldan vel fyrir og hugmyndafræðileg fjárlög þeirra ýta frekar undir vanda en að leysa hann.“ Breski fjármálaráðherrann, Rachel Reeves, kynnti í gær (30. okt.), fyrst kvenna, fjárlagafrumvarp stjórnar Verkamannaflokksins sem kom til valda í júlí 2024. Í frumvarpinu er lagt til að skattar hækki um 40 milljarða punda. Helmingur hækkunarinnar … Read More