Páll Vilhjálmsson skrifar: Frjáls umræða er einkenni lýðræðisríkja. Umræða er forsenda málamiðlana sem þarf í samfélagi er kýs frið fremur en ófrið, stöðugleika í stað óreiðu, jafnræði umfram yfirgang. Í lýðræðisríki fer lögreglan ekki með dagskrárvald opinberrar umræðu. Lögreglan hefur ríkari valdheimildir en aðrar stofnanir og eru þær til að verja öryggi borgaranna, eigur þeirra og allsherjarreglu. Þá rannsakar lögreglan … Read More
Dómari fyrirskipar Pennsylvaníu að endurútgefa þúsundir atkvæðaseðla sem „hurfu“
Ákveðið hefur verið að endurútgefa nýja atkvæðaseðla utan kjörfundar fyrir yfir 17.000 kjósenda, eftir að upprunalegu atkvæðaseðlarnir „hurfu“ skyndilega. Demókrataflokkurinn í Pennsylvaníu stefndi sýslunni á miðvikudag vegna málsins, eftir að hann komst að því að aðeins 52% atkvæða í Erie-sýslu höfðu verið skilað frá og með mánudegi, sem er verulega lægra en landsmeðaltalið, og er eitt það lægsta sem borist … Read More
Umpólun ÞKG og SIJ í sjónvarpssal
Björn Bjarnason skrifar: „Í sjónvarpsumræðunum benti Bjarni á að árangur hefði náðst og hann yrði meiri í baráttunni við verðbólguna og einnig að tekist hefði að snúa óheillaþróun við í útlendingamálum.“ Forystumenn 10 flokka sem bjóða fram í öllum kjördæmum auk eins sem er aðeins í boði í Reykjavík norður til að mótmæla stjórnsýsluákvörðunum og bólusetningu á COVID-19 tímanum hittust … Read More