Lögregluvald, óæskilegar skoðanir og frjáls umræða

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tjáningarfrelsið er varið í stjórnarskrá til að tryggja að opinbert vald skipti sér ekki af umræðu borgaranna. ,,Allir eru frjálsir skoðana sinna og sannfæringar,“ er fyrsta setningin í 73.gr. stjórnarskrárinnar, sem fjallar um tjáningarfrelsið. Síðasta efnisgreinin bannar afskipti löggjafans af frjálsri umræðu með eftirfarandi orðum: Tjáningarfrelsi má aðeins setja skorður með lögum í þágu allsherjarreglu eða öryggis … Read More

Það er verið að ljúga að okkur – „Vísir fjarlægði þessa grein“

frettinHildur Þórðardóttir, Innlent, Ritskoðun, SkoðunLeave a Comment

Hildur Þórðardóttir rithöfundur og frambjóðandi Lýðræðisflokksins, birti aðsenda grein á Vísir í vikunni sem ber yfirskriftina „Það er verið að ljúga að okkur.“  Greinin vakti töluverða athygli og höfðu tugir manna deilt henni og var hún mest lesna greinin í þær 24. klukkustundir sem hún fékk birtingu á fréttavefnum áður en gróf ritskoðun hófst, sem fréttastjórinn Kolbeinn Tumi Daðason ber … Read More

Nýju fjölmiðlarnir

frettinErlent, Fjölmiðlar, ViðtalLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Kjör Trump fer í taugarnar á mörgum blaða- og fjölmiðlamönnum. Þeir lásu upp gallaðar skoðanakannanir. Álitsgjafar þeirra höfðu ekki rétt fyrir sér í neinu. Hinn ósnertanlegi Trump verður bráðum forseti Bandaríkjanna og þeir þola ekki tilhugsunina og þá tilhugsun að lýðræðið leiddi kjósendur að rangri niðurstöðu. En blaðamenn jafna sig, eru jafnvel að reyna bakka aðeins með … Read More