Vísindamenn hafa uppgötvað ótrúlega leið til að eyða krabbameinsfrumum. Rannsókn sem birt var á síðasta ári leiddi í ljós að örvandi amínósýanín sameindir með nær-innrauðu ljósi urðu til þess að þær titruðu í takt, nóg til að brjóta í sundur himnur krabbameinsfrumna. Amínósýanín sameindir eru þegar notaðar í lífmyndagerð sem tilbúið litarefni. Þeir eru almennt notaðir í litlum skömmtum til … Read More
Ráðdeild í ríkisrekstri: áróður eða alvöru?
Páll Vilhjálmsson skrifar: Ný ríkisstjórn Kristrúnar Frosta leitar til almennings eftir tillögum um ráðdeild i ríkisrekstri. Almenningur tekur framtakinu vel og skilar inn ráðleggingum í massavís. Útspil ríkisstjórnarinnar heppnaðist. En svo er það spurningin um efndirnar. Ríkisstjórnarflokkarnir eru ekki þekktir fyrir áherslu á sparnað í opinberum útgjöldum. Sögulega er Samfylking, áður Alþýðuflokkur, útgjaldaflokkur. Viðreisn er svo gott sem óskrifað blað í … Read More
Leiðir til að sökkva samfélagi, eða forðast það
Geir Ágústsson skrifar: Ég hlustaði nýlega á samtal Björns Jóns Bragasonar og Þórarins Hjartarsonar á hlaðvarpinu Ein pæling, og það var gott. Þarna eru tveir hugsandi menn að ræða djúpstæð vandamál við íslenskt samfélag sem þeim um leið þykir svo vænt um. Þeir fara dýpra en það sem fyllir huga okkar frá degi til dags, og ég leyfi mér að segja að … Read More