Danskir þingmenn segja að engin réttindi fylgi lögum um kynrænt sjálfræði

ritstjornHelga Dögg Sverrisdóttir, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Danskir þingmenn segja að engin réttindi fylgi lögum um kynrænt sjálfræði Greinarhöfundur hlustaði á danska þingmenn ræða breytingar á lögum um kynrænt sjálfræði. Nokkrir þingmenn lögðu fram breytingartillögu við núverandi lög. Vildu skerpa á réttindaleysinu. Menn eru ekki á einu máli um hvort lögin eigi að vera eða fara. Engin réttindi Það sem eftir stendur er, … Read More

Samtal um Eintal

ThrosturAðsend grein, Áróður, Friður, Fundur, Heimsmálin, hernaður, Innlendar, Leiðtogafundur, Öryggismál, Skoðun, Stjórnmál, Svindl, Úkraínustríðið, UtanríkismálLeave a Comment

Þröstur Jónsson skrifar: Ógnin í þessu tilfelli er þjóðin sjálf sem lætur mata sig á slíku bulli og með síbylju bullsins verður bullið að sannleika í huga þjóðar. Tilefni Í dag fór fram Málþing Varðbergs og utanríkisráðuneytisins  um öryggis- og varnarmál á viðsjárverðum tímum. Opnunarræðuna hélt Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (ÞKG) og síðan voru pallborðs-umræður þar sem hún sat auk fyrrverandi … Read More

Tulsi Gabbard rekur trans öfgamenn og kynferðislega öfugugga sem tóku þátt í kynlífs-spjallrásum NSA

ritstjornErlent, TransmálLeave a Comment

Forstjóri leyniþjónustunnar, Tulsi Gabbard, ætlar að reka trans öfgamenn og kynferðislega öfugugga sem tóku þátt í leynilegum kynlífsspjallrásum NSA. Samkvæmt Christopher Rufo er Tulsi Gabbard að undirbúa minnisblað og beinir því til allra leyniþjónustustofnana sem eru með starfsmenn í sínum röðum er tóku þátt í „ruddalegum, klámfengnum og kynferðislega grófum“ spjallrásum NSA að segja upp störfum þeirra og afturkalla öryggisheimildir … Read More