Melabúðin býður viðskiptavinum sínum nú upp á að kaupa orma og skordýr í matinn. Þetta kom fram í morgunþættinum „Ísland vaknar“ á útvarpsstöðinni K100 í morgun. Þangað mætti Pétur Alan Guðmundsson, eigandi Melabúðarinnar, í létt spjall til Ásgeirs Páls og Kristínar Sifjar, sem átu pöddurnar sem hann kom með með sér. „Fólk er ótrúlega spennt fyrir þessu,“ sagði Pétur og … Read More
Stoltenberg viðurkennir að Úkraínustríðið hafi hafist árið 2014
„Ég vil bæta við að stríðið hófst ekki í febrúar á síðasta ári. Stríðið hófst árið 2014. Síðan 2014 hafa bandalagsríki NATO veitt Úkraínu stuðning, með þjálfun og búnaði, þannig að úkraínski herinn var mun sterkari árið 2022 en hann var árið 2020 og 2014. Það gerði gæfumuninn þegar Pútín Rússlandsforseti ákvað að ráðast á Úkraínu,“ sagði Jens Stoltenberg, aðalritari … Read More
Blöðrubardaginn mikli – koddaslagur kjarnorkustórvelda eða smjörklípa?
„Kínverska njósnablöðrumálið“ sem kom upp um daginn vakti ýmist kátínu eða tortryggni í Bandaríkjunum og víðar. Feykistór kínversk blaðra hátt uppi í háloftunum (e. Stratosphere) sveif einhverntíman inn í bandaríska lofthelgi í Alaska. Þaðan hélt hún yfir Kanada og birtist þann 1. febrúar sl. yfir Montana, þar sem farþegar í almennu farþegaflugi komu auga á hana. Einnig komst í dreifingu … Read More