Viðskiptabönn Vesturlanda hindruðu hamfaraaðstoð til Sýrlands

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Náttúruhamfarir, StjórnmálLeave a Comment

Viðskiptabönn Bandaríkjanna og annarra vestrænna ríkja hindruðu erlenda hamfara- og mannúðaraðstoð í Sýrlandi, eftir jarðskjálfta upp á 7,8 og eftirskjálfta sem jöfnuðu heilu bæina í Tyrklandi og Sýrlandi við jörðu, aðfaranótt 6. febrúar sl. Frá því greindi m.a. AP News. Hús og jafnvel heilu þorpin hrundu til grunna í SA-Tyrklandi. Erlend aðstoð Vesturlanda barst hratt og vel til Tyrklands, á … Read More

Gríðarlegt mengunarslys varð í Ohio þegar lest fór af sporinu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, UmhverfismálLeave a Comment

Talið er að eitt mesta mengunarslys sögunnar í Bandaríkjunum hafi orðið föstudagskvöldið 3. febrúar sl. þegar 50 lestarvagnar sem fluttu m.a. hættuleg eiturefni fóru af sporinu við smábæinn Austur-Palestínu í Ohio-ríki og brunnu. Frá þessu sagði Breska ríkisútvarpið og fleiri erlendir fjölmiðlar, en svo virðist sem yfirvöld í Bandaríkjunum verjist í einhverjum mæli frétta af atvikinu. Tuttugu vagnanna innihéldu eiturefni … Read More

Ríó de Janeiro: Lausnarinn Kristur lostinn eldingu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Náttúrufyrirbæri, TrúmálLeave a Comment

Lausnarinn Kristur í Ríó de Janeiro í Brasilíu virðist hafa orðið fyrir eldingu í gær, en myndir af atvikinu hafa farið í dreifingu víða á samfélagsmiðlum erlendis. Lightning struck Christ the Redeemer in Rio de Janeiro on February 10, 2023 Lightning struck Christ the Redeemer in Rio de Janeiro on February 10, 2023 [moreby Fernando Braga: https://t.co/xSDfq7x5Z3] pic.twitter.com/FLr25VhLEB — Massimo … Read More