Ríó de Janeiro: Lausnarinn Kristur lostinn eldingu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Náttúrufyrirbæri, TrúmálLeave a Comment

Lausnarinn Kristur í Ríó de Janeiro í Brasilíu virðist hafa orðið fyrir eldingu í gær, en myndir af atvikinu hafa farið í dreifingu víða á samfélagsmiðlum erlendis.

Skildu eftir skilaboð