Dularfullir hringir sjást rísa fyrir ofan Etnu, virkasta eldfjall Evrópu

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, NáttúrufyrirbæriLeave a Comment

Í aprílmánuði hefur náttúran látið til sín taka um allan heim. Fréttin greindi frá jarðskjálfta af stærðinni 4,8 í New York sem gerðist aðeins nokkrum dögum eftir að jarðskjálfti af stærðinni 7,5 varð í Taívan. Nú sýnir virkasta eldfjall Evrópu, Etna, merki um dularfulla virkni. Etna hefur blásið dularfullum reykhringjum til himins síðan á miðvikudag. Samkvæmt AP eru reykhringirnir kallaðir eldfjallahringir … Read More

Ríó de Janeiro: Lausnarinn Kristur lostinn eldingu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Náttúrufyrirbæri, TrúmálLeave a Comment

Lausnarinn Kristur í Ríó de Janeiro í Brasilíu virðist hafa orðið fyrir eldingu í gær, en myndir af atvikinu hafa farið í dreifingu víða á samfélagsmiðlum erlendis. Lightning struck Christ the Redeemer in Rio de Janeiro on February 10, 2023 Lightning struck Christ the Redeemer in Rio de Janeiro on February 10, 2023 [moreby Fernando Braga: https://t.co/xSDfq7x5Z3] pic.twitter.com/FLr25VhLEB — Massimo … Read More

„Fljúgandi diskur“ sást á lofti í Tyrklandi

frettinErlent, Náttúrufyrirbæri, Veður2 Comments

Óvenju falleg vindskafið ský sást á lofti yfir Tyrklandi fyrir skömmu. Ský af þessu tagi verða til í strekkingsvindi sem blæs yfir fjöll og bylgjast á leiðinni yfir fjöllin. Þau minna á fljúgandi diska og sjást oft á Íslandi, t.d. í norðan- eða austanátt í Reykjavík, en sunnanátt fyrir norðan. Skýið sem sást í Tyrklandi er óvenju formfagurt, enda aðstæður … Read More