Netverjar eru nú sumir sannfærðir um að Bretland í samvinnu við Bandaríkin, hafi látið fremja hryðjuverkið þar sem Nordstream neðansjávar gasleiðslurnar voru sprengdar í Eystrasalti þann 26. september sl. Sú niðurstaða væri í samræmi við ásakanir rússneska varnarmálaráðuneytisins frá í gær, um að breski sjóherinn hafi tekið þátt í að „skipuleggja, undirbúa og framkvæma“ hryðjuverkið. Gasleiðslurnar sáu Evrópu, og þá … Read More
Orkuleysi hrjáir Bretland og Bandaríkin
Bretland á aðeins níu daga gasbirgðir og Bandaríkin aðeins 25 daga birgðir af díeselolíu. Frá þessu hefur verið greint í fjölmiðlum erlendis undanfarna daga. Breska blaðið Mirror hafði það eftir eiganda British Gas, sem varaði við því eftir að hann opnaði varageymslurnar fyrir veturinn að gasbirgðir Bretlands myndu aðeins endast í níu daga. Geymslurnar eru opnaðar þegar gert er ráð … Read More
Hatursorðræðan: Löggjöf gegn tilfinningum til verndar tilfinningum?
Erna Ýr Öldudóttir skrifar: Samráðsfundur um aðgerðir gegn hatursorðræðu, var haldinn í gær kl. 16-17.30 í Hörpu á vegum forsætisráðuneytisins. Undirrituð skráði sig og ákvað að mæta á fundinn, til að kanna hvað þar færi fram, jafnvel til að spyrja spurninga eða leggja orð í belg. Fyrst og fremst varð mér hugsað til tjáningarfrelsisins, sem er til að vernda tjáningu sem … Read More