Erna Ýr skrifar: Um aðdraganda og ástæður atkvæðagreiðslunnar í Donbass/Úkraínu og niðurstöðu sem ef til vill kom mörgum á óvart. Forsíðumyndin er frá Moskvu, en verið var að undirbúa framkvæmd niðurstöðu kosninganna um inngöngu í Rússneska ríkjasambandið og ávarp Pútíns á Rauða torginu sl. föstudag. Seint á árinu 2013 hófust mótmæli í Kænugarði og víðar í Evrópu, sem enduðu með … Read More
Kosningar í Donbass/Úkraínu og „skrípaleikurinn“ á Vesturlöndum
Erna Ýr skrifar: Nú er blaðamaður vöknuð eftir tæplega sólahrings ferð heim til Íslands frá Moskvu, en hún ferðaðist þangað, og þaðan til Donbass, til að fylgjast með íbúaatkvæðagreiðslu (e. Referendum) um framtíð fyrrum austur- og suðausturhéraða Úkraínu. Eitt það fyrsta sem hún rekur augun í á netinu í morgun er utanríkisráðherra Íslands, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur, að kalla atkvæðagreiðsluna … Read More
Kosningarnar í Úkraínu: Meirihluti íbúa Donetsk búnir að kjósa í gær
Erna Ýr skrifar frá Moskvu: Á öðrum degi atkvæðagreiðslunnar var meirihluti íbúa í Donetsk (Peoples Republic, DPR), eða rúmlega 55%, búnir að greiða atkvæði í kosningu um það hvort að sjálfsstjórnarríkið skuli verða hluti af Rússneska ríkjasambandinu seint í gær. Það hefur blaðamaður eftir ónefndum heimildamanni, sem kvað stjórnvöld á svæðinu hafa gefið það út. Það fékkst jafnframt staðfest hér. … Read More