Breska varnarmálaráðuneytið segir Rússa berjast með skóflum

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Úkraínustríðið1 Comment

Breska varnarmálaráðuneytið heldur því fram á Twitter að rússneski herinn berjist með skóflum og 60 ára gömlum skriðdrekum. Breska ríkisútvarpið (BBC) fjallaði um málið í gær. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine – 5 March 2023 Find out more about Defence Intelligence: https://t.co/1rgcwN71nQ pic.twitter.com/aoDmbCIQ6v — Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) March 5, 2023 Latest Defence Intelligence update … Read More

Forseti Evrópuþingsins heimsækir kirkjugarð með úkraínskum nazistafánum

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Evrópusambandið, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Forseti Evrópuþingsins, Roberta Metsola, heimsótti grafir fallinna úkraínskra hermanna í borginni Lviv í Vestur-Úkraínu. Af því tilefni tísti hún, 4. mars sl. myndum af atburðinum: „Tilfinningaþrungin stund í dag þegar ég lagði blóm fyrir hönd íbúa Evrópu til að minnast allra þeirra sem létust – þar á meðal Yuriy Ruf, sem var drepinn af rússneskum sprengjuvörpum 1. apríl. Það var … Read More

Uppljóstrun Telegraph: Skipulögð árás stjórnvalda á almenning með upplýsingaóreiðu

Erna Ýr ÖldudóttirÁróður, COVID-19, Erlent, Upplýsingaóreiða, ÞöggunLeave a Comment

Áætlun Hancock um að „hræða líftóruna úr“ almenningi til að tryggja hlýðni við lokunarráðstafanir upplýst í WhatsApp skilaboðum sem lekið hefur verið af blaðamanninum Isabel Oakeshott. Fréttin var þýdd í heild sinni. Birtist í The Telegraph 4. mars 2023. Þýðing: Erna Ýr Öldudóttir. Matt Hancock, fv. heilbrigðisráðherra Bretlands úr ríkisstjórn Boris Johnsson, vildi „dreifa“ nýju Covid afbrigði til að „trylla … Read More