Bólusetning við COVID-19 verður ekki skylda í Frakklandi. Öldungadeild franska þingsins hafnaði í gær, 13. október, með miklum meirihluta, frumvarpinu sem sósíalistar lögðu fram í lok ágúst. 262 öldungadeildarþingmenn greiddu atkvæði á móti frumvarpinu en 64 með og 14 sátu hjá. Þeir þingmenn sem greiddu með skyldunni eru allir úr sósíalistaflokknum, að undanskildum þremur. Adrian Taquet, barna-og fjölskylduráðherra landsins, lýsti einnig fyrir … Read More
Guðmundur Felix sýnir ótrúlegar framfarir
Guðmundur Felix Grétarsson, hefur sýnt ótrúlegar framfarir eftir að hafa fengið grædda á sig handleggi í byrjun árs, hann birti í morgun myndskeið á Facebook þar sem hann sýnir árangur ígræðslunnar. Nær hann meðal annars að hreyfa fingurna en að sögn hans átti það ekki að vera möguleiki fyrr en eftir rúmt ár. Níu mánuðir eru liðnir frá aðgerðinni sögulegu sem … Read More
Delta afbrigðið veldur ekki meiri veikindum meðal barna
Delta afbrigðið virðist ekki valda alvarlegri veikindum hjá börnum en fyrri afbrigði samkvæmt breskri rannsókn. Vísindamenn báru saman tvo hópa barna á skólaaldri, 694 sem sýktust af Alpha afbrigðinu frá lok desember 2020 til byrjun maí 2021 og 706 börn sem sýktust af Delta á frá lok maí mánaðar til byrjun júlí. Eins og tilkynnt var á fimmtudag á medRxiv fyrir ritrýningu voru börn … Read More