Árið 2023 var slegið met í ólöglegum innflutningi til ESB – ekki síðan í öngþveiti innflytjendamála ár 2016 hefur fjöldi hælisumsókna frá ólöglega aðfluttu fólki verið svo mikill. Tæplega 1.050.000 manns sóttu í fyrsta sinn um hæli í einhverju af 27 löndum ESB árið 2023, samkvæmt tölum frá Eurostat sem Evrópugáttin vekur athygli á. Þetta er þriðja hæsta talan síðan … Read More
Hvíta húsið gerir 31. mars að þjóðardegi transfólks
Hvíta húsið lýsir yfir, að 31. mars verði þjóðardagur transfólks í Bandaríkjunum: „Dagur sýnileika transfólks.“ 31. mars í ár er Páskadagur, þegar kristnir fagna upprisu frelsarans. Joe Biden skrifar í yfirlýsingu Hvíta hússins: „Á sýnileikadegi transfólks heiðrum við ótrúlegt hugrekki og framlag transfólks í Bandaríkjunum og ítrekum skuldbindingu þjóðar okkar um að mynda fullkomnara bandalag – þar sem allt fólk … Read More
Mikil matarsóun samtímis og margir svelta
Í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna kemur fram, að gríðarlegu magni af mat er fleygt daglega. Það er svo mikið, að það er umtalsverður hluti af matvælum heimsins. Á sama tíma sveltur stór hluti mannkyns. Norðurlöndin fleygja miklum mat. Sem betur fer eru til lausnir til að draga úr matarsóuninni. Alþjóðlegur sem þjóðlegur harmleikur Á sama tíma og umtalsverðu magni matvæla … Read More