Þá hefur bændauppreisnin náð frændum okkar í Færeyjum. Í gær þriðjudag komu bændur hvaðanæva að úr Færeyjum og keyrðu til Þórshafnar og mótmæltu „Ferðavinnulóginni“ fyrir utan þinghúsið. Tók færeyska þingið fyrir lagafrumvarp sem bændur leggjast gegn og telja að muni hafa alvarlegar afleiðingar fyrir landbúnaðinn og náttúru landsins. [videopress aYRvEW5c] Bændafélag Færeyja „Óðalsfélag Færeyja“ stóð fyrir mótmælunum og safnaðist fjöldi … Read More
Margrét Thatcher líkt við illmennin Hitler og Bin Laden á listasýningu í London
Sýning í Victoria og Albert-safninu í London er í brennidepli eftir að leiðtogi íhaldsmanna og hetjan Margaret Thatcher var skráð sem „nútíma illmenni“ ásamt Adolf Hitler og Osama Bin Laden. Hér að neðan má sjá útskýringatexta á listasýningunni: Metro UK greinir frá: Fyrrverandi forsætisráðherra er getið á sýningu sem heitir Aðhlátursefni: Ríki heimsveldisins. Sagt er að horft sé á hlutverk … Read More
Afganskir ÍSIS-hryðjuverkamenn undirbjuggu hryðjuverkaárás á sænska þinghúsið
Þýska lögreglan handtók á þriðjudag tvo Afgana sem tengjast hryðjuverkasamtökum Íslamska ríkisins (ISIS). Mennirnir ætluðu að hefnast Kóranbrenna í Svíþjóð og fremja hryðjuverk gegn sænska þinginu. Þriðjudagsmorgun handtók þýska lögreglan tvo Afgana í borginni Gera. Mennirnir eru 23 og 30 ára gamlir og eru sagðir hafa safnað peningum en einnig reynt að ná vopnum til að framkvæma hryðjuverkið. Tagesschau greinir … Read More