Inngangur Minn ágæti flokkur Miðflokkurinn beið afhroð í alþingiskosningum samanborið við hvað í stefndi fyrir slit síðustu ríkisstjórnar. Þá var meðvindur mikill, flokkurinn daðraði við 20% í skoðanakönnunum og var kominn í 34% á Austurlandi. Það var búð að vinna mikið hreinsunar og uppbyggingarstarf. Þar fóru fremstir í flokki þingmennirnir tveir en einnig kom til barátta M-listans í Múlaþingi sem … Read More
Geðheilbrigðismál, lausn geðsjúklings
Tilefni. Á sameiginlegum fundi framboðanna á Egilsstöðum síðastliðin fimmtudag, var fyrsta spurning sem borin var upp fyrir frambjóðendur um hvað framboðin ætluðu að gera í geðheilbrigðismálum, sem hafa verið nokkuð hugleikin hér eystra að undanförnu. Hver af öðrum tóku frambjóðendur hljóðnemann, og fóru hver með sína „lofa öllu fögru“ ræðu sem fór inn um annað eyra áheyrandans og strax út … Read More
Ákall til þín lesandi Fréttarinnar
Inngangur Ég sendi inn þessa grein fyrir hönd hluthafa Fréttarinnar ehf. Þetta er ákall til lesenda Fréttarinnar að hjálpa okkur í því erfiða hugsjónastarfi að halda miðlinum úti.Fréttin er miðill sem segir „hina hliðina“, fylgir ekki meginstraums miðlum sem búa fremur til fréttir en að segja þær. Fréttin hafnar ríkisstyrkjum til að tryggja óháða umfjöllun. Að slíkum miðlum er sótt … Read More