Einn fótboltadrengjanna sem bjargað var úr helli í Tælandi lést skyndilega í Bretlandi

frettinAndlát, Erlent, ÍþróttirLeave a Comment

Duangpetch Promthep, einn af 12 drengjum sem bjargað var úr helli í Tælandi árið 2018, lést skyndilega í Bretlandi þar sem hann var á skólastyrk til að stunda fótbolta, aðeins 17 ára gamall. Promthep fannst meðvitundarlaus á heimavistarherbergi sínu í Leicestershire á sunnudag, að því er BBC greindi frá. Hann var fluttur í skyndi á Kettering General sjúkrahúsið, þar sem hann … Read More

Barnaleikarinn Austin Majors látinn 27 ára

frettinAndlát, Fræga fólkiðLeave a Comment

Austin Majors, fyrrverandi barnaleikari, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í bandarísku þáttaröðinni NYPD Blue, er látinn, að sögn réttarlæknis í Los Angeles. Majors var 27 ára gamall. Systir hans, Kali Majors-Raglin, staðfesti fréttirnar við CNN í tölvupósti. Majors, sem hét fullu nafni Austin Setmajer-Raglin, lést 11. febrúar. Dánarorsök er enn í rannsókn, samkvæmt gögnum réttarlæknis. Í tilkynningu sagði fjölskylda … Read More

Ástralski bobsleðakeppandinn Duncan Pugh látinn eftir heilablóðfall

frettinAndlát, ÍþróttirLeave a Comment

Ástralski bobsleðakeppandinn Duncan Pugh lést aðeins 48 ára að aldri eftir að hafa fengið skyndilegan gúlp við heilann. Hann lætur eftir sig eiginkonu sína og tvo unga syni. Pugh, sem var fulltrúi Ástralíu á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver 2010, varð fyrir „skelfilegri heilablæðingu“ í Perth 24. janúar sl. og ekki var hægt að bjarga lífi hans. „Við erum niðurbrotin og einfaldlega … Read More