Björn Bjarnason skrifar: Grein sína nú ritar Páll Steingrímsson til að benda á að fjölmiðlaþögnin um mikilvæga þætti málsins miði að því að gera hlut blaðamannanna og ríkisútvarpsins sem bestan. Árum saman malla hér í réttarkerfinu rannsóknir sem eiga upphaf sitt í þætti rannsóknarblaðamanna ríkissjónvarpsins í nóvember 2019 um spillingu í Namibíu og viðskipti með veiðiheimildir þar í nafni Samherja. … Read More
Ótvírætt gildi textunar
Björn Bjarnason skrifar: Á þeim tíu árum sem liðin eru frá því að textun hófst í ríkissjónvarpinu hafa orðið miklar framfarir á þessu sviði. Enn má þó gera betur. Standi tölustafirnir 888 efst í hægra horni á skjá ríkissjónvarpsins þýðir það að með því að slá þessar tölur í textavarpinu birtist textun talaðs máls á skjánum. Þetta auðveldar heyrnardaufum og … Read More
Kjörgengi Trumps hafnað
Björn Bjarnason skrifar: Aldrei fyrr hefur reynt á þetta ákvæði gagnvart forsetaframbjóðanda eða fyrrverandi forseta. Niðurstaðan veldur uppnámi í kosningabaráttunni. Hæstiréttur Colarado-ríkis í Bandaríkjunum komst þriðjudaginn 19. desember að þeirri niðurstöðu að Donald Trump væri ekki kjörgengur í forkosningum repúblikana í ríkinu vegna forsetakosninganna í nóvember 2024. Vísaði rétturinn til 14. viðaukagreinar bandarísku stjórnarskrárinnar. Niðurstaða dómaranna er að Trump hafi … Read More