Sjúkrahús í norður hluta New York mun þurfa að hætta að taka á móti börnum þar sem hluti ljósmæðra og annað starfsfólk spítalans hefur ákveðið að hætta störfum frekar en að hlýða skipunum ríkisins um skyldubólusetningu heilbrigðisstarfsfólks. Þróunin undirstrikar þá áskorun sem margar heilbrigðisstofnanir standa nú frammi fyrir, bæði skort á heilbrigðisstarfsfólki og andstöðu þess við Covid bólusetningar. New York Times segir frá.
Flensan sem aldrei kom
Geir Ágústsson skrifar frá Danmörku: Í Noregi vara sérfræðingar nú við því að flensan í ár geti orðið óvenjuskæð og leitt til margra sýkinga og dauðsfalla. Meðal ástæða: Ónæmiskerfi sem var hlíft við flensunni og raunar flestum veirum í fyrra vegna lokana og takmarkana, og því illa undirbúið. The Local segir svo frá: „Flensutímabilið í ár hefur fengið heilbrigðissérfræðinga til … Read More
Svíþjóð undirbýr bótagreiðslur vegna bóluefnaskaða
Geir Ágústsson skrifar frá Danmörku: Mikil áhersla er lögð á að reyna aftengja dauðsföll, lamanir, hjartabilanir, stanslausar blæðingar meðal kvenna, ofþreytu og annað slíkt sem fólk hefur orðið fyrir í kjölfar Covid sprautu frá sjálfum lyfjunum. Er það liður í áróðursherferð yfirvalda víðast hvar til að ná því markmiði að sprauta sem flesta. Sum staðar hafa menn þó áttað sig á … Read More