Kamala Harris settist niður í viðtali við Bret Baier, þáttastjórnanda Fox News. Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að hún virðist algerlega „klikka“ undir pressu. Kamala Harris er mjög ósátt við Donald Trump og segir hann ætla að loka fólk inni sem ekki er sammála honum. Á hún þá líklegast við að Trump hefur sagst ætla að fangelsa þá sem að … Read More
Hælisleitendum beint frá Ítalíu til Albaníu – Ursula von der Leyen hrífst með
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Í Shengjin Albaníu er Trattoria Meloni, veitingahús kennt við Giorgiu Meloni forsætisráðherra Ítalíu. Veggi þess prýða ein 70 litrík olíumálverk af henni eftir Helidon Haliti, þekktan albanskan listamann, og myndir af henni eru einnig á matseðlunum. Þessi hugmynd hefur vakið lukku og hefur verið fullbókað hjá þeim frá opnun 20 ágúst síðastliðinn. En af hverju Meloni? Jú … Read More
Alþjóðastofnanir, gamlar og nýjar
Geir Ágústsson skrifar: Íslendingar eru meðlimir í Sameinuðu þjóðunum, NATO, OECD, eiga hlut í Alþjóðabankanum og óteljandi öðrum alþjóðastofnunum, aðilar að EES samningnum við Evrópusambandið, aðilar að Schengen-samningnum, hafa gert ógrynni samninga við önnur ríki og eflaust er ég að gleyma einhverju. Gleymum svo ekki dellumálum, eins og Parísarsamkomulaginu. Sjálfsagt er að endurskoða allt þetta með reglulegu millibili. Er viðkomandi aðild … Read More