Gazabúar greina frá miklu hatri Hamas hryðjuverkasamtakanna: „þeir hafa eyðilagt líf okkar“

frettinErlent, StríðLeave a Comment

Örvæntingarfullir Gazabúar hella reiði sinni yfir Hamas og biðja Ísraela um að ná stjórn á Gaza-svæðinu. Í átakanlegu myndefni sem ísraelska fréttastofan Channel 12 birti í gær, sýna andófsraddir frá Gaza-svæðinu að margir óbreyttir borgarar kenna Hamas um þjáningar sínar, þar sem stríðið við Ísrael hefur haldið áfram í meira en ár. Kona ein blossaði upp af reiði og öskraði: … Read More

Trump tilnefnir Robert F. Kennedy Jr. ráðherra heilbrigðis- og mannúðarmála

frettinErlent, Stjórnmál, TrumpLeave a Comment

Trump hefur tilnefnt Robert Kennedy Jr. sem ráðherra heilbrigðis- og mannúðarmála. CNN staðfesti einnig að Trump forseti hafi valið RFK Jr. sem næsta heilbrigðisráðherra, þar segir: „Donald Trump hefur valið Robert F. Kennedy Jr. að verða næsti ráðherra í heilbrigðis- og mannþjónusturáðuneytinu, þetta er ögrandi val sem mun reyna á hollustu repúblikana í öldungadeildinni,“ Kennedy er sagður hafa samþykkt tilnefninguna, … Read More

Trump og Biden hittust í Hvíta húsinu til að ræða valdaskiptin

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Donald Trump og Joe Biden hittust í Hvíta húsinu í dag til að ræða valdaskiptin. Trump tekur við þann 20. janúar næstkomandi. Þegar forsetarnir settust niður tókust þeir í hendur og óskaði núverandi forsetinn Trump til hamingju, og sagðist hlakka til að eiga snurðulaus valdaskipti, og vilja gera allt til að tryggja allt fari vel fram. „Þakka þér kærlega, stjórnmálin … Read More