Verðlaunablaðamaður segir Bandaríkin hafa sprengt Nordstream leiðslurnar með aðstoð Noregs

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Orkumál, Öryggismál, Stjórnmál, Úkraínustríðið1 Comment

Bandaríski blaðamaðurinn og Pulitzer-verðlaunahafinn Seymour Hersh segist hafa heimildir fyrir því að Bandaríkin, með aðstoð Noregs, hafi sprengt Nordstream-gasleiðslurnar í fyrrahaust. Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun sem hann birti á Substack í dag. Þar segir m.a.: „Í júní síðastliðnum komu kafarar sjóhersins, í skjóli hinnar víðtæku NATO-æfingar BALTOPS 22, fyrir sprengiefni með fjarstýringu. Þremur mánuðum síðar, eyðilagði sprenging þrjár … Read More

Benedikt páfi upplýsir hneyksli með bók eftir andlát sitt

Erna Ýr ÖldudóttirBókmenntir, Erlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fræga fólkið, Stjórnmál1 Comment

„Fyrir mitt leyti, á meðan ég er á lífi, vil ég ekki birta neitt lengur. Reiði klíkunnar gegn mér í Þýskalandi“ – útskýrði Ratzinger í bréfi til Elio Guerriero – „er svo mikil að hvert orð sem birtist eftir mig veldur ærandi gargi. Ég vil hlífa mér og kristninni við þetta“. Þetta er haft eftir hinum bæverska Ratzinger, Benedikt XVI, … Read More

Hneyksli og spillingarmál leiða til fjölda uppsagna í Úkraínustjórn

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Fjöldi hátt settra embættismanna hefur ýmist sagt starfi sínu lausu eða verið sagt upp í Úkraínu undanfarna daga vegna hneykslis- og spillingarmála, en frá því greinir rússneska fréttastofan Tass ásamt vestrænum, rússneskum og úkraínskum fjölmiðlum. Úkraínustjórn hefur einnig gefið út tilskipun um að embættismönnum sé bannað að yfirgefa landið. Enn hafa engar ákærur verið gefnar út. Aleksey Arestovich, ráðgjafi embættis … Read More