Elon Musk kvartar yfir „meiriháttar“ aukaverkunum af mRNA-bóluefnunum

Erna Ýr ÖldudóttirBólusetningar, Covid bóluefni, Erlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fræga fólkið3 Comments

„Ég fékk meiriháttar aukaverkanir af öðrum viðbótarskammtinum [af Covid-bóluefninu]. Leið eins og ég væri að drepast í marga daga. Vonandi varð ég ekki fyrir varanlegu tjóni, en ég er ekki viss“, er haft eftir Elon Musk, eiganda Twitter, á Twitter í dag. And my cousin, who is young & in peak health, had a serious case of myocarditis. Had to … Read More

Dollarastyrjaldirnar miklu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Olíuviðskipti, Orkumál, Úkraínustríðið, Utanríkismál2 Comments

Þýdd umfjöllun eftir Oleg Nesterenko, sjá nánar neðst. Það er auðvelt fyrir fulltrúa Vesturlanda að fylkja sér um frásögn NATO af uppruna vopnaðra átaka í Úkraínu. Að hafa ekki uppi óþægilegar efasemdir eða láta reyna á forsendurnar sem stýra almenningsálitinu. Að stíga út fyrir þennan vitsmunalega þægindaramma, er mikilvæg æfing fyrir þá sem leita sannleikans, en hann getur verið verulega … Read More

Stríðsþreyta: Þekktasti ráðgjafi Zelensky hættir

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Oleksiy Arestovich, forsetaráðgjafi Zelensky og eitt þekktasta andlit Úkraínustríðsins, tilkynnti um afsögn sína í dag. Frá þessu greindi m.a. Breska ríkisútvarpið. Afsögn hans kemur í framhaldinu af því að hann sagði í beinni útsendingu að sprenging sl. sunnudag, sem eyðilagði íbúðablokk í borginni Dnepropetrovsk (Dnipro) og 44 manns fórust, hafi verið vegna þess að loftvarnakerfi Úkraínu skaut niður eldflaug Rússa … Read More