Mikil eftirspurn er eftir fylgdardömum á þeim fimm dögum sem fundur Alþjóðaefnahagsráðsins (WEF) fer fram í Davos í Sviss. Frá því greinir meðal annars þýska dagblaðið Bild. „Fyrirmenni bóka fylgdardömur í hótelsvítur fyrir sig og sína,“ sagði framkvæmdastjóri fylgdarþjónustu við dagblaðið „20 Minuten“, greinir Bild frá. Bild hafði samband við fylgdardömu að nafni „Liana“, sem greindi frá því að hún … Read More
Davos ráðstefnan hófst í dag: Allt að fimm þúsund hermenn gæta gestanna
Að hámarki fimm þúsund hermenn gæta fyrirmenna sem heimsækja ársfund Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum, WEF) í Davos að þessu sinni, skv. heimasíðu svissneska hersins. Herinn stendur vörð um hluti, gestina og loftrýmið á svæðinu. Jafnframt styður herinn borgaraleg yfirvöld með skipulegum hætti. Klaus Schwab, stofnandi og skipuleggjandi Alþjóðaefnahagsráðsins (WEF). Meira en 2.700 gestir höfðu boðað komu sína, sem er metþátttaka. … Read More
Sterkefnaðir sækjast eftir óbólusettum flugmönnum
Fyrrverandi flugmaður Jetstar, Alan Dana, sagði í viðtali að ríkmenni væru að leita að óbólusettum áhöfnum til að fljúga einkaþotum sínum. Dana sagði að Josh Yoder, forsprakki US Freedom Flyers, hópi flugmanna gegn skyldubólusetningum í Bandaríkjunum, fái fyrirspurnir frá auðmönnum sem vilja ráða óbólusetta flugmenn til að fljúga með þá. „Þeir hafa þann lúxus að geta valið, vegna þess að … Read More