Miklar loftárásir Rússlands með langdrægum sprengiflaugum hófust í morgun, á hernaðarmannvirki, stjórnstöðvar og innviði í Úkraínu. Frá því greinir Russia Today á vef sínum í dag. Að minnsta kosti ellefu manns eru látnir og enn fleiri eru slasaðir, að því er The Guardian greinir frá. Ráðist var á fjölmarga staði í morgun, samanber kort sem á að shafa verið birt … Read More
Víglínan: Ferðin til Garðaríkis
„Megir þú lifa á áhugaverðum tímum“, segir gamalt kínverskt spakmæli. Þessa dagana gerast atburðir þeir, er ákvarða munu framgang sögunnar. Fjölmiðlum á Íslandi bauðst fyrir milligöngu Konráðs nokkurs Magnússonar að senda fjóra fréttamenn, sér að kostnaðarlausu, í Bjarmalandsför. Um einstakt tækifæri var að ræða til að komast á stríðsátakasvæðið í Donbass/Úkraínu. Þar skyldi þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði tveggja og inngöngu fjögurra … Read More
Bjarni Benediktsson tók í spaðann á Poroshenko
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, deildi því á facebook í kvöld að hann hefði hitt Petro Poroshenko, fyrrverandi Úkraínuforseta, á landsfundi Íhaldsmanna í Birmingham í Bretlandi: „Hitti fyrrverandi forseta Úkraínu Petro Poroshenko í Birmingham í dag. Við ræddum stöðu mála í Úkraínu, átökin í austurhlutanum, nýlega sigra Úkraínuhers og þörfina fyrir áframhaldandi aðstoð af öllu tagi. Þrátt fyrir að … Read More