Wall Street þvingar fyrirtæki til að taka upp Woke-stefnu

frettinErlent, Fjármál, Woke1 Comment

Fyrrverandi framkvæmdastjóri bjórframleiðandans Anheuser-Busch, Anson Frericks, fullyrðir að helstu fjárfestingafélög heims séu að þrýsta Woke hugmyndafræðinni inn á þau fyrirtæki sem félögin fjárfesta í. Þannig hafi þeir komið af stað illindum eins og geisa þessa dagana í kringum Bud Light bjórinn og stórverslunina Target. Transkona auglýsir Bud Light Stríðið varð til þess að Bud Light er ekki lengur mesti seldi … Read More

Valkostir við lífeyri

frettinFjármál, Geir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Lífeyrisgreiðslur og skattgreiðslur eiga margt sameiginlegt. Peningurinn er tekinn af þér með valdboði og komið fyrir í sjóðum undir stjórn annarra. Þegar þú deyrð þá deyja öll þín réttindi. Aðrir sjá um að ávaxta (eða tapa) peningunum. Aðrir sjá um að skammta þeim sem þiggja greiðslur, og veltur sú skömmtun á ákvörðunum sem aðrir taka. Stjórnmálamenn geta … Read More

Heimilin geta staðið undir verðbólgunni en ekki vaxtahækkunum Seðlabankans

frettinFjármál, InnlentLeave a Comment

Hagsmunasamtök heimilanna hafa sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu. Samtökin segjast ekki eiga nógu sterk orð til að fordæma 16,67% hækkun stýrivaxta Seðlabankans síðastliðinn miðvikudag. Fréttatilkynningin er svohljóðandi: Seðlabankinn er upp á sitt einsdæmi, með dyggum stuðningi Ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur, að fórna heimilunum á altari fjármálafyrirtækja. Það er staðreynd að flest heimili geta staðið undir verðbólgunni en þúsundir þeirra munu ekki … Read More