Bókin Banka-Elítan komin í íslenska þýðingu

frettinFjármál, InnlentLeave a Comment

Töluvert hefur verið rætt um vanda heimilanna við að borga af lánum undanfarin misseri. Þegar þær Björg Sighvatsdóttir og Stefanía Arna Marinósdóttir kynntust handbókinni Top Secret Banker´s Manual fannst þeim tilvalið að þýða megininnihaldið og upplýsa fólk um hvernig peningar eru búnir til. „Hvað eru peningar? Peningar eru skuld og við skuldbindum okkur til að fórna lífsorkunni í að greiða … Read More

Mál Innheimtustofnunar frá árunum 2009-2015

frettinFjármál, InnlentLeave a Comment

Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: Vegna þeirra upplýsinga sem komnar eru fram í rannsókn stjórnvalda á stjórnarháttum fyrrum stjórnenda Innheimtustofnunar sveitarfélaga, vil ég koma eftirfarandi á framfæri. Árið 2014 hafði Guðbrandur Jónsson, fyrrum skattrannsóknarfulltrúi, samband við okkur hjá Samtökum meðlagsgreiðenda og sagði okkur að ekki væri allt með felldu í fjárreiðum Innheimtustofnunar. Gögnum samkvæmt bað hann Innheimtustofnun um ársreikninga undanfarinna ára, … Read More

Af hverju mótmæla Frakkar hækkun eftirlaunaaldurs svona kröftuglega?

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fjármál, Mótmæli, Pistlar, StjórnarfarLeave a Comment

Fjölmenn mótmæli með uppþotum hafa geisað í Frakklandi undanfarnar vikur. Meginstraumsfjölmiðlar á Vesturlöndum hafa greint frá þeim án þess að segja frá kjarna málsins, eins og svo oft áður þegar eitthvað gerist sem almenning varðar um. Þegar mótmælin, sem telja milljónir manna, hafa fengið umfjöllun, er látið að því liggja að þetta séu nú bara „Frakkar með ólæti“. Þjóðin er … Read More