Hvað liggur að baki handtöku forstjóra FTX?

frettinErlent, Fjármál5 Comments

Stofnandi og fyrrum forstjóri rafkauphallarinnar FTX Sam Bankman-Fried hefur verið handtekinn af yfirvöldum á Bahamaeyjum, þar sem Fjármáleftirlit Bandaríkjanna (SEC) hefur kært hann fyrir að hafa svikið fjárfesta um milljarða dollara. Bankman-Fried var handtekinn aðfaranótt mánudags eftir að stjórnvöld á Bahamaeyjum fengu beiðni frá Bandaríkjunum, að sögn ríkissaksóknarans á Bahamaeyjum. Til stóð að boða Bankman-Fried í vitnaleiðslur fyrir fjármálanefnd fulltrúardeildar … Read More

Flórída tekur 2 milljarða dollara úr sjóðum BlackRock vegna andstöðu við ESG stefnu

frettinErlent, FjármálLeave a Comment

Fjármálastjóri Flórída sagði á fimmtudag að deild hans myndi taka tveggja milljarða dala virði af eignum sínum sem stjórnað er af BlackRock Inc (BLK.N) út úr fyrirtækinu. Um er ræða stærstu fjárfestingaraðgerð af þessu tagi vegna andstöðu við svonefnda ESG fjárfestingastefnu þar se  fjárfestingar ery byggðar á „samfélagsábygrð“, eða svokölluðu ESG-skorkerfi, UFS á íslensku; „umhverfisþættir, samfélagslegar þættir auk góðum stjórnarháttum.“ … Read More

FTX fjármagnaði sýndarrannsókn um Ivermectin í þágu lyfjarisanna

frettinFjármál, Rannsókn1 Comment

Rafmyntakauphöllin FTX sem hóf starfsemi árið 2019 og var einn helsti styrkaraðili demókrata í Bandaríkjunum auk þess að vera með tengsl við auðmannasamtökin World Economic Forum (WEF) varð gjaldþrota 11. nóvember sl. Margir milljarðar dollara eru horfnir úr rekstrinum, eins og Fréttin hefur sagt frá. FTX hneykslið skekur nú Bandaríkin þar sem ljóst er að FTX hefur verið að nota … Read More