Þýðing á fréttabréfi Genco Capital sem birtist á Substack 30. mars 2023. Á síðustu vikum hafa fréttir borist af keppinautum Bandaríkjanna, þar sem þeir hafa orðið umsvifameiri á alþjóðavettvangi. Kína hafði milligöngu um friðarsamning Sádi-Arabíu og Íran, Rússar héldu ráðstefnu með yfir fjörtíu Afríkuríkjum, Saudi-Arabía er orðuð við að byrja að nota mismunandi gjaldmiðla fyrir olíuviðskipti og listinn heldur áfram. … Read More
Nýráðinn loftslagssérfræðingur Seðlabankans kynnir breyttar áherslur og stefnur
Tinna Hallgrímsdóttir sem hefur verið ráðin til starfa sem loftslags- og sjálfbærnisérfræðingur Seðlabanka Íslands verður með kynningu í almenningsrými Seðlabankans í dag á milli kl. 15:00-16:00. Tinna, sem mun starfa á skrifstofu Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, og verður því hans hægri hönd í loftslagsmálum, ætlar að kynna fyrir gestum nauðsyn þess að hafa innan bankans sérfræðinga í loftslagsmálum og sjálfbærni, bæði … Read More
Móðurfélag Silicon Vally bankans fer fram á gjaldþrot
SVB Financial Group, fyrrum móðurfélag hins fallna Silicon Valley banka sem bandaríska ríkisstjórnin tók við í síðustu viku, hefur farið fram á gjaldþrot. Í síðustu viku féll Silicon Valley bankinn eftir áhlaup. Viðskiptablað sænska dagblaðsins SvD segir gjaldþrotið valda ótta í fjármálaheiminum og í versta falli gæti bankahrunið valdið dómínóáhrifum og annarri fjármálakreppu í heiminum. Silicon Vally bankinn fylgdi pólitískum rétttrúnaði og var … Read More