Björn Bjarnason skrifar: Hvað sem líður málinu í Namibíu varð Kveiks-þátturinn upphaf sorglegs kafla í sögu íslenskrar blaðamennsku sem enn er ólokið. Mál sem hófst í Kveik ríkisútvarpsins í nóvember 2019 og snerist um spillingu á æðstu stöðum í Nambíu við úthlutun veiðileyfa hefur dregið dilk á eftir sér. Hér er málið kennt við Samherja, útgerðar- og fiskvinnslufélagið á Akureyri. … Read More
Heimildin þegir um Þórð Snæ
Páll Vilhjálmsson skrifar: Staksteinar Morgunblaðsins ræða brotthvarf annars ritstjóra Heimildarinnar, Þórðar Snæs Júlíussonar: Raunar vekur athygli að Heimildin virðist ekki einu sinni hafa frétt af þessu tveimur dögum síðar, engin frétt verið þar sögð um fráhvarf ritstjórans og nafn hans enn í hausnum. Það hlýtur að vera til marks um eitthvað. Tilfallandi ræddi um yfirlýsingu Þórðar Snæs, um starfslok, og hefur beðið eftir … Read More
Heimildin gafst upp á gaslýsingu Þórðar Snæs
Páll Vilhjálmsson skrifar: Alræmdasti gaslýsari íslenskrar blaðamennsku, Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Heimildarinnar, axlaði sín skinn í gær. Trúr orðsporinu gaslýsti Þórður Snær í starfslokafærslu á Facebook; nefndi ekki einu orði að hann væri sakborningur í alvarlegasta refsimáli í sögu íslenskra fjölmiðla, byrlunar- og símastuldsmálinu. Ferill Þórðar Snæs á Kjarnanum/Heimildinni spannar 11 ár. Á miðjum þeim tíma útskýrði Þórður Snær sérgrein sína … Read More