Björn Bjarnason skrifar: Væri byrlunar- og símastuldarmálið ekki eins dapurlegur vitnisburður um hve lágt er unnt að leggjast í íslenskri blaðamennsku mætti líta á það sem grínmál við vikulegt uppgjör á föstudegi. Á bandarískum vefsíðum gera menn gjarnan upp vikuna á léttum nótum með færslu undir skammstöfuninni TGIF (Thank God it is Friday). Þarna má til dæmis sjá endursagnir af … Read More
Arnar, Þóra og þriðji maðurinn á RÚV, upptaka af játningu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Tilfallandi fékk upptöku af játningu fyrrum eiginkonu Páls skipstjóra Steingrímssonar þar sem hún lýsir því hvernig hún þann 4. maí 2021 afhenti Arnari Þórissyni starfsmanni RÚV síma skipstjórans. Hér er endurrit upptökunnar þar sem afhending símans er rædd: Eiginkonan: Ég sest þarna niður með þessum manni, þessum Arnari, og hann fer fram og nær í Þóru [Arnórsdóttur, … Read More
Ný skýrsla: BBC hlutdrægt í umfjöllun um stríðið á Gasa
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Í kjölfar skýrslu um hlutdræga umfjöllun BBC um stríðið milli Hamas og Ísraelshers sagði yfirmaður stjórnar BBC, Samir Shah, við samskiptanefnd lávarðadeildar breska þingsins að kerfisbundin greining á fréttaflutningi stöðvarinnar af deilunum fyrir botni Miðjarðarhafsins þyrfti að fara fram og bætti við að BBC ætti að íhuga að taka umfjjöllun um stríðið fyrir í næstu þematísku umfjöllun … Read More