Fimm blaðamenn ákærðir í febrúar

frettinFjölmiðlar, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Fimm blaðamenn RÚV og Heimildarinnar, áður Stundin og Kjarninn, fá birta ákæru næstu tvær vikurnar vegna aðildar að að byrlun, gagnastuldi, stafrænu kynferðisofbeldi og broti á friðhelgi tveggja starfsmanna Samherja, Páls Steingrímssonar og Örnu McClure. Eyþór Þorbergsson aðstoðarsaksóknari lögreglunnar á Norðurlandi eystra staðfesti í viðtali við danska blaðamanninn Lasse Skytt að ákærur yrðu birtar fyrir lok mánaðar. Danski … Read More

Ráðstefnan sem helstu fjölmiðlar tóku sig saman um að segja ekki frá

frettinFjölmiðlar, Ráðstefna, VísindiLeave a Comment

Dagana 21.-22. janúar sl. var haldin alþjóðleg ráðstefna í Stokkhólmi í Svíþjóð, sem bar heitið Pandemic Strategies: Lessons and Consequences, og gæti útlagst á íslensku sem Heimsfaraldursáætlanir: Lærdómur og afleiðingar. Umræðuefnið var COVID faraldurinn og því sem honum hefur fylgt. Þarna komu saman 15 læknar, vísindamenn og lögfræðingar frá Bandaríkjunum, Kanada, Bretlandi, Þýskalandi, Frakklandi, Belgíu, Sviss, Ísrael, Úkraínu og Noregi, ásamt sjö … Read More

Áhugi fjölmiðla á dauðanum fjarar út

frettinFjölmiðlar, Glúmur Björnsson, UmframdauðsföllLeave a Comment

Andlátum sem tengja mátti við Covid á árunum 2020 og fram eftir ári 2021 voru gerð rækileg skil í fjölmiðlum. Dauðsfalli var fylgt út hlaði með samúðartilkynningu á vef Landsspítalans og í upphafi „upplýsingafundar almannavarna og landlæknis“, sagt var frá því sem helstu frétt í netmiðlum og fyrstu frétt í útvarpi og sjónvarpi. Í kjölfarið fylgdu viðtöl við fulltrúa sóttvarnayfirvalda … Read More