Söngkonan Cher segist vera með slæma flensu út af andstæðingum bólusetninga

frettinErlent, Fræga fólkiðLeave a Comment

Söngkona Cher skrifaði færslu á Twitter þar sem hún gagnrýndi „antivaxxers“ og viðurkenndi að hún hafi verið hikandi við að fá flensusprautu á þessu ári vegna „áróðurs“ þeirra og nú getur hún ekki hætt að hósta og „logar í hálsinum.“ „Hvað í fjandanum er að þessu fólki,“ skrifaði hún„ og krafðist þess að þeir sem hefðu upplýsingar um neikvæðar afleiðingar … Read More

Leikarinn Damian Lewis fastur á flugstöðinni í Keflavík

frettinFræga fólkiðLeave a Comment

Fjöldi ferða­manna er enn fastur í flug­stöðinni í Kefla­vík og kemst hvergi. Margir hafa látið í sér heyra á sam­fé­lags­miðlum og birt myndir og myndbönd af ástandinu. Ljóst er að fólk er ekki ánægt. Reykja­nes­brautin er enn lokuð vegna veðurs og staðan verður tekin á há­degi. Mikil truflun er á flug­ferðum til og frá Ís­landi. Meðal strandaglópa er eða var … Read More

Ungur sonur Rod Stewart fluttur meðvitundarlaus og blár af fótboltavelli

frettinFræga fólkið, Íþróttir1 Comment

Ellefu ára gamall sonur söngvarans Rod Stewart var um daginn fluttur í skyndi af fótboltavelli á sjúkrahús. Sonurinn, Aiden, var að spila leik með Young Hoops U12 í Skotlandi og pabbinn að horfa á. Þetta kom fram í nýju viðtali við rokkarann í fótboltatímaritinu FourFourTwo. Stewart sagði son sinn hafa verið orðinn bláan í framan og meðvitundarlausan þegar sjúkraliðar fluttu … Read More