Lögreglan í Brussel stormaði inn á meðan Farage hélt ræðu og lokaði ráðstefnu íhaldsmanna

Gústaf SkúlasonErlent, Evrópusambandið, Gústaf Skúlason, Mannréttindi, Ritskoðun14 Comments

Lögreglan í Brussel ruddist inn á NatCon ráðstefnu íhaldsmanna á þriðjudag og hindraði frekari fundahöld. Brexit- leiðtoginn Nigel Farage var að ávarpa fundargesti, þegar mikill fjöldi lögreglumanna hertók ráðstefnuna í Brussel. Meðal þátttakenda voru Suella Braverman, fyrrverandi innanríkisráðherra Bretlands og Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands. Braverman þurfti að stíga á svið á eftir Farage og upplýsa um árás lögreglunnar. Lögreglan sagði … Read More

Vindorkan blæs krafti í nýja fjármálakreppu

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Orkumál1 Comment

Sænsku vindorkufyrirtækin standa vægast sagt á brauðfótum með gífurlegu tapi og skuldum sem einungis hefur verið bætt úr með  framlagi hluthafa upp á samtals 20 milljarða sænskra króna frá útlöndum. Þann dag sem peningaflæðið hættir er því spáð að helmingur fyrirtækjanna fari í gjaldþrot. Þar sem vindmyllurnar verða einskis virði, þá standa skuldirnar eftir. Spurningin er þá, hver á að … Read More

Það lítur út fyrir að hann muni ekki leyfa mér að fara í útskrift sonar míns

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Trump2 Comments

Donald Trump talaði síðdegis á mánudag við fjölmiðla eftir fyrsta dag réttarhalda á Manhattan varðandi meinta  „þöggunargreiðslu“ til gleðikonunnar Stormy Daniels. Val kviðdóms var á dagskrá á mánudagsmorgun vegna málsins sem Alvin Bragg, lögreglustjóri á Manhattan höfðar gegn Trump. Juan Merchan dómari hótaði á mánudag að setja Trump í fangelsi ef hann mætti ekki sjálfur í réttarhöldin. Merchan las upp … Read More